Ofurtölva hefur spáð fyrir því hvernig Enska úrvalsdeildin mun enda og lítur það ekki vel út fyrir stuðningsmenn Manchester United og Chelsea.
Manchester United sem situr á toppi deildarinnar er spáð sjötta sæti og Chelsea því áttunda og munu Fulham, West Brom og Sheffield falla niður í Championship deildina.
Aston Villa verða nýliðar í Evrópu en liðið hefur ekki tekið þátt í Evrópukeppni síðan 1996.
Lokaniðurstöður deildarinnar er hægt að sjá hér fyrir neðan.
20. Sheffield United (8 stig): Falla
19. West Bromwich Albion (14 stig): Falla
18. Fulham (23 stig): Falla
17. Burnley (27 stig)
16. Newcastle United (32 stig)
15. Crystal Palace (36 stig)
14. Brighton and Hove Albion (36 stig)
13. Wolverhampton Wanderers (40 stig)
12. Leeds United (40 stig)
11. Arsenal (55 stig)
10. Southampton (62 stig)
9. West Ham United (62 stig)
8. Chelsea (stig)
7. Everton (66 points)
6. Manchester United (stig)
5. Aston Villa (74 stig): Europa Leagu
4. Tottenham Hotspur (74 stig): Champions League
3. Leicester City (75 stig): Champions League
2. Liverpool (80 stig): Champions League
1. Manchester City (81 stig): Meistarar