fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Elías varði víti í Evrópudeildinni – Fær hann tækifæri með landsliðinu í næsta mánuði?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 20:41

Elías Rafn Ólafsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Rafn Ólafsson gerði sér lítið fyrir og varði víti í leik Midtjylland gegn Braga í Evrópudeildinni í kvöld.

Hann varði víti frá Rocardo Horta á 35. mínútu eftir að hafa sjálfur gerst brotlegur. Þetta var í stöðunni 0-1 fyrir Midtjylland Vörsluna má sjá hér.

Því miður fyrir Elías og félaga er Braga búið að snúa leiknum sér í hag og er 2-1 yfir þegar lítið er eftir.

Elías, sem er 21 árs gamall, hefur skotist fram á sjónarsviðið undanfarið með góðum frammistöðum fyrir danska stórliðið. Hann hefur varið mark liðsins í fjórum leikjum í dönsku Superligunni á þessari leiktíð.

Elías er í landsliðshópi Íslands fyrir komandi landsleiki gegn Armeníu og Lichtenstein. Leikirnir fara fram þann 8. -og 11. október næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar