fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Óskar gerir langtímasamning við Blika – Halldór skrifaði einnig undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.

Óskar tók við Blikum eftir tímabilið 2019. Á sinni fyrstu leiktíð í fyrra hafnaði liðið í fjórða sæti Pepsi Max-deildarinnar undir hans stjórn.

Í ár hafa Blikar spilað frábæran bolta undir hans stjórn. Liðið var lengi vel með pálmann í höndunum hvað varðar það að landa Íslandsmeistaratitlinum. Liðið er hins vegar stigi á eftir Víkingum fyrir lokaumferðina sem fram fer í dag.

Þá skrifaði Halldór Árnason, aðstoðarþjálfari Breiðabliks, einnig undir fjögurra ára samning. Halldór fylgdi Óskari til félagsins frá Gróttu á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru töluvert frá verðmiða United

Eru töluvert frá verðmiða United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórinn með þungt högg í maga Neymar

Stjórinn með þungt högg í maga Neymar
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði fann sér nýtt lið

Jón Daði fann sér nýtt lið