fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Superliga: Aron Elís lék allan leikinn í tapi

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 17. september 2021 19:11

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson lék allan leikinn fyrir OB er liðið tapaði fyrir Álaborg í dönsku úrvalsdeild karla í kvöld.

Það var markalaust fram á 70. mínútu þegar að Rasmus Thelander kom heimamönnum í Álaborg yfir. Anders Hagelskjaer gerði svo út um leikinn þegar að sex mínútur voru til leiksloka og 2-0 sigur Álaborg niðurstaða.

Aron Elís Þrándarson og félagar í OB eru í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 10 stig eftir 9 leiki. Álaborg er í 3. sæti með 18 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom