fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Rúnar Alex fer frá Arsenal í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 12:35

Rúnar Alex Rúnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson markvörður Arsenal fer frá félaginu í dag og verður lánaður til OH Leuven í úrvalsdeildinni í Belgíu. The Athletic segir frá.

Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal fyrir ári síðan en í sumar hefur verið ljóst að hann gæti farið frá félaginu.

Rúnar Alex er mættur til Íslands í verkefni með íslenska landsliðinu en mun nota hluta af deginum til að skrifa undir við OH Leuven.

Rúnar er ekki ókunnugur málum í Belgíu en þar bjó hann lengi á meðan faðir hans Rúnar Kristinsson lék með Lokeren.

Rúnar lék áður með Nordsjælland og Dijon í atvinnumennsku áður en hann gekk í raðir Arsenal fyrir ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tierney nálgast heimkomu

Tierney nálgast heimkomu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ráða nýjan kokk eftir kvörtun frá leikmanni

Ráða nýjan kokk eftir kvörtun frá leikmanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir ráku upp stór augu og einhverjir reiðir eftir að stjarnan birtist í myndbandi sem fær gríðarlegt áhorf

Margir ráku upp stór augu og einhverjir reiðir eftir að stjarnan birtist í myndbandi sem fær gríðarlegt áhorf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford hafnar fjórum tilboðum

Rashford hafnar fjórum tilboðum
433Sport
Í gær

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi
433Sport
Í gær

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins