fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Lengjudeild karla: ÍBV styrkir stöðu sína með sigri á Þór

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór tók á móti ÍBV á SaltPay vellinum í Lengjudeild karla. Leikmenn ÍBV hafa verið í sóttkví undanfarið vegna Covid-19 smits.

Fyrri hálfleikur var nokkuð opinn og skemmtilegur og fengu bæði lið ágætis færi en inn fór boltinn ekki og markalaust þegar flautað var til hálfleiks.

Breki Ómarsson braut ísinn fyrir ÍBV á 61. mínútu og dugði það til að tryggja ÍBV þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni.

ÍBV er í 2. sæti með 38 stig eftir 17 leiki. Þór er í 10. sæti með 20 stig, níu stigum frá Þrótti í fallsæti.

Þór 0 – 1 ÍBV
0-1 Breki Ómarsson (´61)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide