fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Alfons Sampsted og félagar komust áfram í umspilið

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 18:22

Alfons Sampsted í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska félagið Bodö/Glimt er komið áfram í umspil Sambandsdeildarinnar eftir 3-2 samanlagðan sigur gegn Prishtina frá Kósovó. Prishtina vann óvænt 2-1 sigur í fyrri leik liðanna í Kósovó, en Alfons Sampsted og félagar unnu 2-0 sigur á heimavelli í kvöld og eru því komnir áfram í umspilið þar sem þeir mæta liðinu Zalgiris frá Litháen.

Erik Botheim kom heimamönnum yfir á 18. mínútu eftir stoðsendingu frá Hugo Vetlesen. Þeir fengu síðan víti á 24. mínútu og Patrick Berg fór á punktinn en tókst ekki að skora. Það kom þó ekki að sök því að Erik Botheim bætti við öðru marki Bodö á 78. mínútu og 3-2 sigur norska liðsins staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði sitt fyrsta mark í 392 daga – Fékk að taka vítaspyrnu

Skoraði sitt fyrsta mark í 392 daga – Fékk að taka vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Voru varaðir við því að kaupa hann í sumar – Yfirmaðurinn kom skiptunum í gegn

Voru varaðir við því að kaupa hann í sumar – Yfirmaðurinn kom skiptunum í gegn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Magnaðir leikmenn sem má ræða við í janúar – Fjórir í úrvalsdeildinni

Magnaðir leikmenn sem má ræða við í janúar – Fjórir í úrvalsdeildinni
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðindin af Aroni hafi komið mjög á óvart – „Hann er besti vinur minn í landsliðinu“

Tíðindin af Aroni hafi komið mjög á óvart – „Hann er besti vinur minn í landsliðinu“