fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
433Sport

Sveinn Aron Guðjohnsen á leiðinni til Elfsborg

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 6. ágúst 2021 19:18

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen er á leiðinni til Elfsborg samkvæmt heimildum 433.is. Sveinn Aron er samningsbundinn Spezia á Ítalíu en var á láni hjá danska félaginu OB á síðasta tímabili.

Sveinn Aron er framherji og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Hann var í hóp á U-21 árs móti EM 2021, en fékk tækifærið með aðalliðinu í ár og hefur nú leikið fjóra leiki fyrir aðallandslið Íslands.

Sveinn er sonur Eiðurs Smára Guðjohnsen, hæsta markaskorara Íslands frá upphafi og barnabarn Arnórs Guðjohnsen sem lék einnig með landsliðinu um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur pirrað Birki að fá ekki kallið frá Hareide

Hefur pirrað Birki að fá ekki kallið frá Hareide
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nistelrooy bíður eftir fréttum hvort hann verði rekinn á mánudag

Nistelrooy bíður eftir fréttum hvort hann verði rekinn á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir eyðslu félagsins og nafngreinir einn leikmann – ,,Augljósasta dæmið“

Gagnrýnir eyðslu félagsins og nafngreinir einn leikmann – ,,Augljósasta dæmið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aldrei séð annað eins á ferlinum – ,,Þetta var stórfurðulegt“

Aldrei séð annað eins á ferlinum – ,,Þetta var stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrekkjusvín tóku yfir Instagram færslu stjörnunnar – ,,Getur ekki verið svona súr og leiðinlegur“

Hrekkjusvín tóku yfir Instagram færslu stjörnunnar – ,,Getur ekki verið svona súr og leiðinlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópudeildin: Tottenham tapaði í Tyrklandi – Skoraði og fékk rautt spjald

Evrópudeildin: Tottenham tapaði í Tyrklandi – Skoraði og fékk rautt spjald