fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Sjáðu sigurmark Blika í Lúxemborg

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik settu á svið frábæra endurkomu gegn Racing Union í Lúxemborg í kvöld í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar unnu leikinn 2-3 eftir að hafa lent 2-0 undir eftir tæpar 35 mínútur.

Damir Muminovic skoraði sigurmarkið á 88. mínútu með frábæru skoti. Hann tók boltann viðstöðulaust á lofti eftir sendingu frá Höskuldi Gunnlaugssyni.

Markið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina