fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Enska liðið gerði veðmál – Þurfa að gera þetta ef þeir vinna EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 10:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden gerði samning við restina af enska landsliðinu um að allir myndu fá sér eins hárgreiðslu og hann ef liðinu tekst að vinna Evrópumótið.

England er komið í úrslitaleik mótsins eftir 2-1 sigur á Dönum í framlengdum leik í gær. Þar mætir England Ítalíu.

Foden er með stutt aflitað hár, ekki ólíkt því sem Paul Gascoigne skartaði á EM 1996. Mynd af því má sjá neðst í fréttinni.

Það er spurning hvort menn standi við stóru orðin ef Evrópubikarinn endar hjá Englendingum. Útkoman yrði allavega ansi fyndin.

Mynd/Getty

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina