fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Bæjarstjórn Garðabæjar fær það óþvegið og verða mistökin ,,ekki fyrirgefin“ – ,,Geta þessir jólasveinar ekki gert neitt rétt?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. júní 2021 19:00

Frá Garðabæ. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt knatthús í Garðabæ er of lágt til lofts til að spila megi keppnisleiki þar inni. Þessi ,,galli“ var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Þar voru Garðbæingar gagnrýndir harkalega enda fjárfestingin við húsið rándýr.

Knatthúsið er í heildina talið kosta um fimm milljarða króna. Það verður þó aðeins hægt að nota það til æfinga og í óopinbera leiki vegna hæðarinnar.

,,Garðbæingar byggðu dýrustu höll sögunnar og það má ekki keppa í henni. Geta þessir jólasveinar ekki gert neitt rétt í Garðabænum?“ Sagði Hjörvar Hafliðason um málið í þættinum. 

,,Ég held að þetta verði ekki fyrirgefið,“ svaraði Kristján Óli Sigurðsson þá.

Lúðvík Jónasson, Garðbæingur, kennir bæjarstjórninni um mistökin. ,,Það er allt í rugli í bæjarstjórninni.“ 

Í þættinum benti Hjörvar einnig á það að stúkan á Samsung-vellunum, heimavelli Stjörnunnar, hafi sett öfugu megin við gervigrasvöllinn á sínum tíma. Það þýðir kvöldsólin skín ekki á stúkuna. Það verður til þess að oft er mjög kalt á heimaleikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir