fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Kelleher fær áfram traust frá Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caoimhin Kelleher markvörður Liverpool hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu ára en hann fékk frumraun sína á liðnu tímabili.

Kelleher stóð sig með ágætum en hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Írland í sumar, hann er 22 ára gamall.

Jurgen Klopp fékk nóg af mistökum hjá Adrian á liðnu tímabili og setti Kelleher í markið þegar Alisson Becker meiddist.

Adrian fékk nýjan samning á dögunum og nú fær Kelleher verðlaunin sín, þeir verða því til taks fyrir Alisson á næstu leiktíð.

„Ég er ánægður með það að klára þetta, þetta hefur verið í pípunum síðustu mánuði. Ég er mjög glaður að klára þetta,“ sagði Kelleher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Í gær

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?