fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Góður heimasigur ÍBV – Kórdrengir sóttu þrjú stig norður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í 7. umferð Lengjudeildar karla.

ÍBV tók stór þrjú stig

ÍBV tók á móti Fjölni í áhugaverðum slag. Heimamenn unnu góðan sigur.

Sigurður Grétar Benónýsson gerði eina mark leiksins á 18. mínútu og tryggði ÍBV sigurinn.

Með sigrinum fóru Eyjamenn upp fyrir Fjölni og í fjórða sæti deildarinnar, með 13 stig. Fjölnismenn eru með jafnmörg stig sæti neðar en með verri markatölu.

Kórdrengir gefa ekkert eftir

Kórdrengir unnu útisigur gegn Þór.

Jafnt var eftir fyrri hálfleikinn. Eina mark leiksins lét sjá sig þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Þá skoraði Þórir Rafn Þórisson.

Kórdrengir eru komnir upp í annað sæti deildarinnar með 14 stig. Þór er aðeins með 7 stig í níunda sæti, þremur stigum fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim