fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

EM-treyja Úkraínu vekur reiði meðal Rússa

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 7. júní 2021 11:00

Treyjan sem um ræðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EM í fótbolta hefst 11. júní næstkomandi en Ísland er ekki meðal þátttakenda eftir tap gegn Ungverjalandi í umspilsleik.

Úkraína komst inn á mótið en treyja þeirra hefur vakið mikla athygli, þá sérstaklega í Rússlandi en Rússar eru alls ekki sáttir með treyjuna. BBC greinir frá.

Á treyjunni má sjá kort af Úkraínu og eru svæði á kortinu sem Rússar segja að tilheyri sér, til dæmis Krímskagi. Einnig má finna slagorð sem hrópuð voru í mótmælum gegn Viktor Yanukovych, fyrrum forseta Úkraínu, en hann var mikill vinur Rússlands.

Rússar hernumu Krímskaga árið 2014 í kjölfar byltingar í Úkraínu. Innrásin er sögð brjóta verulega marga friðarsamninga sem löndin eru bæði hluti af. Sameinuðu Þjóðirnar viðurkenna ekki Krímskaga sem hluti af Rússlandi.

Þingmenn Rússlands hafa talað opinberlega gegn treyjunni og segir einn að hún sé mjög óviðeigandi. Talsmaður utanríkisráðuneytis Rússa segir kortið vera blekkingu.

Úr kynningarmyndbandi Úkraínu
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni
433Sport
Í gær

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn
433Sport
Í gær

United goðsögnin tók liðið af lífi – „Pund fyrir pund er þetta versta fótboltalið Englands“

United goðsögnin tók liðið af lífi – „Pund fyrir pund er þetta versta fótboltalið Englands“
433Sport
Í gær

Kristján sá menn á sextugsaldri gráta eftir brottför Klopp

Kristján sá menn á sextugsaldri gráta eftir brottför Klopp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís stökk upp um tugi sæta á listanum

Glódís stökk upp um tugi sæta á listanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

City vill fá lykilmann spútnikliðsins til að leysa af Walker

City vill fá lykilmann spútnikliðsins til að leysa af Walker