fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Þorsteinn velur sterkan hóp í komandi verkefni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 13:13

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Írlandi.

Leikirnir fara báðir fram á Laugardalsvelli 11. og 15. júní og hefjast þeir báðir kl. 17:00.

Miðasala á leikina er hafin og er hægt að kaupa miða á vef tix.is. Miðaverð er kr. 2.000 (50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri).
Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 35 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | KIF Örebro DFF | 2 leikir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | ÍBV
Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Breiðablik | 2 leikir
Elísa Viðarsdóttir | Valur | 39 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir | FC Rosengard | 91 leikir, 6 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 35 leikir
Guðrún Arnardóttir | Djurgarden IF DFF | 9 leikir
Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik
Hallbera Guðný Gísladóttir | AIK | 118 leikir, 3 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 4 leikir
Andrea Rán Hauksdóttir | Breiðablik | 11 leikir, 2 mörk
Dagný Brynjarsdóttir | West Ham | 90 leikir, 29 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Orlando Pride | 78 leikir, 10 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir | Eintracht Frankfurt | 12 leikir, 2 mörk
Karitas Tómsdóttir | Breiðablik | 2 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir | KIF Örebro DFF | 2 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Bayern Munich | 6 leikir, 2 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 50 leikir, 6 mörk
Elín Metta Jensen | Valur | 56 leikir, 16 mörk
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 35 leikir, 2 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir | Kristianstads DFF | 7 leikir, 2 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir | Girondins de Bordeaux | 24 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?