fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Svona hefur hann bætt á sig 8 kílóum af vöðvum – „Ég hef orðið að alvöru manni“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland sóknarmaður Borussia Dortmund hefur bætt á sig tæpum 8 kílóum af hreinum vöðvum á einu ári, frá þessu segir hann í samtali við fjölmiðla.

Frá síðasta sumri hefur Haaland unnið markvisst af því að bæta á sig vöðvum til þess að bæta leik sinn. Hann er einn besti sóknarmaður í heimi.

Svona er Haaland í dag

Haaland er tvítugur framherji en öll stærstu lið í heimi hafa áhuga á honum, Dortmund ætlar þó að halda í hann í ár til viðbótar.

„Ef þú skoðar líkama minn, ef þú skoðar lappirnar að þá sérðu gríðarlega breytingu,“ sagði Haaland.

„Ég er allt öðruvísi, ég er orðinn að alvöru manni. Ég er orðinn sneggri en ég var.“

Hann segir svo frá því hvernig hann hefur farið að. „Ég hef farið úr 86 kílóum í 94 kíló. Þetta er ekki bjórbumba, þetta eru vöðvar. Ég hef lagt gríðarlega mikið upp úr mataræði.“

Haaland fyrir ári síðan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?