fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Steven Gerrard kemur til greina sem næsti stjóri Gylfa og félaga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Rangers í Skotlandi er á blaði hjá Everton sem næsti stjóri félagsins. The Athletic segir frá.

Í frétt The Athletic kemur einig fram að allt sé klappað og klárt hjá Carlo Ancelotti um að hætta hjá Everton og taka við Real Madrid.

Zinedine Zidane sagði upp störfum í síðustu viku hjá Real Madrid, hann var ósáttur með Florentio Perez forseta félagsins.

Ancelotti var stjóri Real Madrid frá 2013 til 2015 og vann meðal annars Meistaradeildina.

Samkvæmt The Athletic hefur Everton áhuga á að ráða Gerrard til starfa sem var goðsögn hjá Liverpool sem leikmaður. Óvíst er hvort Gerrard væri klár í að taka við erkifjendum Liverpool.

Önnur nöfn á blaði Everton eru Rafa Benitez, David Moyess, Paulo Fonseca, Erik ten Hag og Roberto Martinez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?