fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Keypti úr fyrir 10 milljónir og gaf Range Rover þegar hann kvaddi vinnustaðinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kun Aguero kvaddi Manchester City með stæl eftir tíu ára dvöl hjá félaginu, Aguero reif fram tæpar tíu milljónir íslenskra króna til að kaupa gjafir fyrir starfsfólk félagsins áður en hann kvaddi.

AGuero keypti úr handa öllum þeim 60 starfsmönnum sem koma að liðinu á bak við tjöldin. Um var að ræða Tag Heuer úr og lét hann grafa í það ´Takk fyrir, Kun Aguero´.

Framherjinn var ekki hættur þar því hann hafði nýlega keypt sér Range Rover Evoque bifreið í Manchester sem hann tekur ekki með sér til Barcelona.

Hann setti því nöfnin á öllum þessum starfsmönnum í pott og ákvað að gefa einum heppnum bílinn, búningastjóri félagsins var sá heppni samkvæmt frétt The Athletic. Aguero var ánægður með það enda hafði umræddur maður reynst honum afar vel.

Aguero gekk í gær í raðir Barcelona en hann setti einnig mikla fjármuni í pott til þess að jólagjafir starfsmanna í ár verði veglegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?