fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Er Sergio Ramos á leið í ensku deildina?

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 31. maí 2021 20:00

Sergio Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að íhuga að fá Sergio Ramos til liðsins samkvæmt ESPN. Spænski miðvörðurinn hefur verið frábær fyrir Real Madrid og skorað yfir 100 mörk. Samningur hans við spænska stórveldið rennur út 30. júní og segir í frétt Marca að samningur sé ekki nálægt því að vera í höfn.

Manchester City er í leit að nýjum varnarmanni þar sem Eric Garcia er á leið til Barcelona og ýmsir miðlar eru að orða Aymeric Laporte við brottför frá félaginu,

Pep Guardiola er mjög hrifinn af leiðtogahæfileikum Ramos samkvæmt ESPN og myndi bjóða honum tveggja ára samning.

Það er þó ekki öll von úti fyrir Real Madrid þar sem einnig segir í frétt ESPN að umboðsmaður Ramos ætli á fund með Florentino Perez, forseta Real Madrid, á föstudag þar sem reynt verður að ganga frá samningi. Aðalvandamálið er það að Ramos vill tveggja ára samning en Real Madrid hefur haft það að venju að bjóða aðeins eins árs samninga fyrir menn yfir 30 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?