fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Kærasta Ronaldo staðfestir hvar hann spilar á næsta tímabili

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 14:50

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta knattspyrnukappans Cristiano Ronaldo, staðfesti við blaðamenn í gær að Ronaldo verður áfram hjá Juventus.

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Cristiano Ronaldo en leikmaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus. Ronaldo hefur meðal annars verið orðaður við endurkomu til Manchester United en einnig hafa verið orðrómar um það að hann sé á leiðinni í stjörnum prýtt lið PSG.

Georgina var á vappinu á Spáni, en hún er nú að taka upp raunveruleikaþátt sem sýndur verður á Netflix, þegar blaðamaður spurði hana hvort að Ronaldo ætlaði sér að vera áfram hjá Juventus á næsta tímabili.

Hún tók sér smá tíma í að svara en sneri sér svo við og svaraði:

„Hann verður áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?