fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Daníel Leó og Blackpool upp í Championship

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blackpool tryggði sér sæti í Championship-deildinni á Englandi í dag. Daníel Leó Grétarsson er á mála hjá félaginu.

Blackpool endaði í 3. sæti League One deildarinnar á tímabilinu, á eftir Peterborough og Hull City.

Liðið komst þar með í umspil og í dag fór fram úrslitaleikurinn gegn Lincoln. Blackpool vann þann leik 2-1 í dag. Turton skoraði sjálfsmark á fyrstu mínútu leiksins og kom Lincoln þar með yfir. Þá tók Dougall við og jafnaði metin á 34. mínútu og kom Blackpool yfir á 54. mínútu og tryggði liðinu sigur og sæti í Championship.

Daníel Leó var ekki í hóp hjá Blackpool í dag.

Blackpool 2 – 1 Lincoln
0-1 Turton sjálfsmark (´1)
1-1 Dougall (´34)
1-1 Dougall (´54)

Liðið lék síðast í Championship árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?