fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Alexandra spilaði er Frankfurt tapaði í bikarúrslitunum í Þýskalandi

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 17:28

© 365 ehf / EyþórAgla María Albertsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Alexandra Jóhannsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Frankfurt tapaði gegn Wolfsburg í bikarúrslitunum í Þýskalandi í dag. Alexandra Jóhannsdóttir, sem er leikmaður Frankfurt, kom inn á völlinn á 41. mínútu þegar liðsfélagi hennar fór af velli vegna meiðsla.

Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og var því gripið til framlengingar. Markmaður Wolfsburg fékk rautt spjald snemma í framlengingunni eftir klaufalegt brot og spilaði Wolfsburg því manni færri í framlengingunni. Það hafði ekki áhrif þar sem liðið skoraði sigurmark undir lok framlengingar og tryggði sér bikarmeistaratitilinn sjöunda árið í röð.

Alexandra yfirgaf Breiðablik eftir síðasta tímabil og gekk til liðs við Frankfurt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?