fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Magnaðar tölur sýna hversu vel rekið félag Brentford er

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 17:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford hefur eytt minnst allra liða í Championship-deildinni yfir síðustu fimm tímabil. Þá hafa þeir skilað ótrúlegum hagnaði. Þrátt fyrir það tryggði liðið sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ivan Toney kom Brentford yfir í dag gegn Swansea í umspilsleik um það að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Markið skoraði hann á 10. mínútu úr vítaspyrnu. Emiliano Marcondes tvöfaldaði forystu þeirra tíu mínútum síðar eftir glæsilegan undirbúning Mads Roerslev. Lokatölur urðu 2-0.

Viðskiptamódel félagsins er ansi öflugt. Sem fyrr segir hafa þeir eytt minnst allra liða í Championship-deildinni yfir síðustu fimm tímabil ef tekið er inn í myndina hversu mikið þeir hafa fengið inn á móti. Hagnaður þeirra á þessum tíma nemur á 94 milljónum punda. Þeir hafa verið duglegir við að kaupa ódýrt og selja dýrt síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“
433Sport
Í gær

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu
433Sport
Í gær

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Real nálægt því að ná samkomulagi

Real nálægt því að ná samkomulagi