fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Yfirgnæfandi líkur á því að Sancho fari til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 15:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í viðræðum við umboðsmann Jadon Sancho um að reyna að klára samning við hann á næstu vikum. Sky Sports segir frá.

Sky Sports segir að United sé líklegasti áfangastaður Sancho en hann hefur náð samkomulagi við Dortmund um að fara í sumar.

Dortmund vildi 108 milljónir punda fyrir Sancho fyrir ári síðan þegar United reyndi að kaupa hann, verðmiðinn í dag eru 80 milljónir punda.

Sancho er öflugur enskur kantmaður sem áður var í herbúðum Manchester City, hann hefur blómstrað hjá Dortmund og vill halda heim til Englands.

Dortmund er að skoða kosti til að fylla skarð Sancho en félagið á ekki von á öðru en að hann fari. Sky segir að ekkert vandamál verði fyrir United að semja um kaup og kjör við Sancho, það hafi í raun verið gert fyrir ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar