fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn hitnar og sækir í sig veðrið

433
Föstudaginn 28. maí 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

7. umferð í efstu deild karla fer fram á næstu dögum. Þrír leikir fara fram um helgina og þrír 7 júní. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Hörður Snævar leiðir með tveimmur stigum eftir sex umferðir en Kristján Óli sækir á. „Ég hef sagt það frá fyrsta degi, ég þarf nokkrar umferðir til að lesa betur í liðin og þá byrjar vélin að malla. Vélin er að hitna hraðar en ég átti von á,“ sagði Kristján Óli.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

Staðan eftir fimm umferðir:
Hörður Snævar 21 – 19 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn:
HK 1 – 2 Leiknir
KR 3 – 1 ÍA
Fylkir 2 – 0 Stjarnan
KA 1 – 1 Breiðablik
FH 3 – 1 Keflavík
Valur 1 – 2 Víkingur

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is.
HK 2 – 1 Leiknir
KR 3 – 0 ÍA
Fylkir 1 – 2 Stjarnan
KA 1 – 3 Breiðablik
FH 2 – 1 Keflavík
Valur 3 – 0 Víkingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar