fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Real Madrid staðfestir komu Alaba – Mun þéna svakalegar upphæðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. maí 2021 18:17

David Alaba/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórveldið Real Madrid hefur staðfest komu David Alaba til félagsins. Hann kemur á frjálsri sölu frá Bayern Munchen í Þýskalandi. Alaba gerir fimm ára samning í Madríd.

Þessi 29 ára gamli leikmaður getur leyst margar stöður á vellinum. Hann hefur oft leikið sem vinstri bakvörður, miðvörður eða miðjumaður hjá Bayern.

Alaba hefur leikið með aðalliði félagsins frá árinu 2010 og unnið allt sem hugsast getur með því.

Hann mun þéna virkilega vel hjá Real Madrid. Hann mun fá um 12 milljónir evra á ári. Það gerir um 1,8 milljarða íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar