fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Þór lagði Aftureldingu fyrir norðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. maí 2021 19:56

Alvaro Montejo. Mynd: Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór vann Aftureldingu á heimavelli í fyrsta leik 4. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld.

Alvaro Montejo kom heimamönnum yfir á 37. mínútu. Staðan í hálfleik var 1-0.

Fannar Daði Malmquist Gíslason tvöfaldaði forystu Þórsara snemma í seinni hálfleik. Aron Elí Sævarsson minnkaði svo muninn fyrir Mosfellinga á 67. mínútu.

Undir lok leiks fékk Ísak Atli Kristjánsson, leikmaður Aftureldingar, að líta rautt spjald. Nær komust þeir ekki. Lokatölur 2-1 fyrir Þór.

Þór fer upp í fjórða sæti deildarinnar, tímabundið hið minnsta, með 6 stig eftir fjóra leiki. Afturelding er í sjöunda sæti með 4 stig, einnig eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar