fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433

Juventus staðfestir endurkomu Allegri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur staðfest komu Max Allegri til félagsins, tekur hann við skútunni af Andrea Pirlo sem var rekinn eftir ár í starfi.

Allegri lét af störfum hjá Juventus fyrir tveimur árum en kemur nú aftur, hann fékk einnig boð um að taka við Real Madrid.

Pirlo var goðsögn hjá Juventus sem leikmaður en frumraun hans í þjálfun gekk brösuglega, kröfurnar hjá Juventus eru alltaf að vinna deildina en undir stjórn Pirlo var Juventus aldrei líklegt til þess.

Inter skoðaði einig að fá Allegri sem stökk á tilboð Juventus sem endaði í fjórða sæti Seriu A á síðustu leiktíð. Allegri þekkir það bara að vinna titla með Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum