fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Braut hjörtu þeirra í vikunni en gæti nú gengið til liðs við þá

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. maí 2021 21:30

Pau Torres (til hægri) fagnar Evrópudeildarmeistaratitlinum ásamt Alberto Moreno. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester-liðin, City og United, gætu bæði fengið hinn 24 ára gamla Pau Torres frá Villarreal í sumar.

Miðvörðurinn vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum er lið hans sigraði Man Utd í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á miðvikudag. Torres skoraði til að mynda úr vítaspyrnu í vítaspyrnukeppninni sem skar úr um sigurvegarann.

Samningur leikmannsins við Villarreal gildir til ársins 2024 en honum er frjálst að fara ef að eitthvað lið býður 56 milljónir punda í hann. Það er klásúla í samningi hans sem segir til um það. Forseti er reiðubúinn til þess að losna við leikmanninn og hefur boðið félögum eins og City og United að virkja klásúluna.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, er sagður staðráðinn í því að styrkja liðið sitt vel fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar