fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Arkitekt hótar að fara í mál við Ronaldo eftir að hann breytti íbúð sinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 13:30

Ronaldo tekur armbeygju á þaksvölunum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arkitekt í Portúgal hótar því að fara í mál við Cristiano Ronaldo eftir að hann gerði breytingar á lúxus íbúð sinni í Lisbon í Portúgal.

Ronaldo keypti sér blokkaríbúð í Lisbon á 1,1 milljarð, Jose Mateus arkitekt hannaði húsið en Ronaldo keypti sér íbúð sem er á efstu hæð.

Á þaksvölum sínum lét Ronaldo byggja lítinn glerskála sem arkitektinn er allt annað en sáttur með hann, hann vill láta rífa skálann. Ef ekki verður að því ætlar hann í mál við Ronaldo.

Arkitektinn segir að Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með þessu og að þetta væri óvirðing við hönnun hans á húsinu.

„Virðing mín fyrir Ronaldo sem var mikil fyrir er enginn í dag,“ sagði Mateus um málið. Ronaldo á fjölda eigna í Portúgal sem hann notar þegar hann er í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar