fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Klásúla gæti komið í veg fyrir að Sævar Atli endi í Kópavoginum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 15:30

Sævar Atli Magnússon. Mynd/Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er öruggt að markahæsti og einn besti leikmaður efstu deildar karla í sumar, Sævari Atli Magnússon muni á endanum ganga í raðir Breiðabliks.

Blikar tilkynntu um kaup sín á Sævari frá Leikni í mars og var þá greint frá því að Sævar Atli myndi ganga í raðir Breiðabliks í haust.

Samkvæmt heimildum 433.is er hins vegar ákvæði í samkomulagi Blika og Leiknis um að Leiknir geti selt Sævar Atla út í atvinnumennsku, komi tilboð frá erlendu liði geta Blikar ekki stoppað það.

Sævar sem er aðeins tvítugur hefur skorað fimm mörk í fimm leikjum í sumar, fyrir átti hann einn leik í efstu deild sem kom árið 2015 með Leikni. Þá var Sævar aðeins fimmtán ára gamall

Ljóst er að erlend félög fylgjast með framgöngu Sævars og gæti svo farið að Leiknir selji hann á endanum út í hinn stóra heim frekar en til Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“