fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Fimm til sölu í Lundúnum til að fjármagna kaup á Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 13:48

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, Callum Hudson-Odoi, Ross Barkley, Ruben Loftus-Cheek og Tammy Abraham eru allir til sölu hjá Chelsea í sumar ef marka má fréttir dagsins.

Sagt er að Thomas Tuchel stjóri félagisns fái talsvert fjármagn frá Roman Abramovich eiganda félagsins í sumar.

Tuchel er sagður vilja fá Romelu Lukaku framherja Inter, hann vill bæta við framherja og er Lukaku efstur á blaði. Inter þarf að losa fjármagn og gætu selt Lukaku.

Sagt er að Tuchel vilji selja þessa fimm menn til að safna fjármunum og gætu nokkrir af þeim sem farið fyrir háa upphæð.

Abraham gæti orðið efirsóttasti bitinn en hann gerði góða hluti hjá Chelsea áður en Tuchel tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“