fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Þessir fimm sagðir á sölulista hjá Klopp í sumar – Fleiri sagðir koma til greina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið minnsta fimm leikmenn í eigu Liverpool eru til sölu í sumar og mun Jurgen Klopp stjóri félagsins hafa gefið grænt ljós á að leikmennirnir verði til sölu. Goal í Bretlandi fjallar um málið.

Liverpool er að kaupa Ibrahima Konate frá RB Leipzig en félagið horfir til þess að styrkja liðið enn frekar eftir misheppnaða titilvörn.

Í fréttum kemur fram að Divock Origi framherji félagsins sé til sölu og fjöldi félaga hafi áhuga á framherjanum frá Belgíu.

Marko Grujic sem flakkað hefur um á láni og aldrei spilað fyrir aðallið Liverpool er einnig til sölu. Grujic var á láni hjá Porto í ár en fékk ekki mörg tækifæri.

Harry Wilson sem var á láni hjá Cardiff er til sölu en hann er 24 ára kantmaður, Burnley reyndi að kaupa hann síðasta haust en án árangurs.

Loris Karius sem hefur verið á láni í tvö ár verður til sölu og eru allar líkur á því að hann yfirgefi Liverpool formlega í sumar.

Taiwo Awoniyi framherji frá Nígeríu sem Liverpool fékk árið 2015 verður einnig til sölu, hann hefur farið víða á láni en getur loks fengið atvinnuleyfi á Englandi. Þessi 23 ára framherji er sagður á óskalista Fulham, Stoke og West Brom.

Óvíst er svo hvað verður um Takumi Minamino og Xerdan Shaqiri en báðir hafa fengið fá tækifæri hjá Jurgen KLopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Í gær

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum
433Sport
Í gær

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina