Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United og Edinson Cavani, framherji liðsins, rifust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Villarreal sem nú stendur yfir.
Þegar þetta er skrifað er staðan í leiknum 1-1 en rifrildi þeirra átti sér stað í fyrri hálfleik þegar Villarreal var leiddi 1-0.
Solskjær virtist öskuillur með frammistöðu sinna manna og hrópaði nokkrum vel völdum orðum inn á völlinn. Cavani svaraði fullum hálsi, öskraði á stjórann sinn til baka.
Rétt rúmar 70 mínútur eru liðnar af úrslitaleiknum. Sem fyrr segir er staðan 1-1.
Myndband af rifrildi Cavani og Solskær má sjá hér fyrir neðan.
#UELfinal
Cavani tells Ole to shut up😂😂 pic.twitter.com/wnI8RBQYJK— Victor Esnas. (@Victor_Esnas) May 26, 2021