fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Tippið gaf konum jafnt sem körlum vel í aðra hönd

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 13:01

Mynd úr safni. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn tippari var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum í getraunum og fær hann 1,2 milljónir króna í sinn hlut í vinning.

Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni reyndist tippurum gjöful og þegar upp var staðið voru 9 tipparar með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum. Fær hver tippari um 600 þúsund krónur í sinn hlut.

Athygli vekur að í hinum karllæga heimi tippara eru tveir af vinningshöfunum konur, þar á meðal sú sem vinnur hæsta vinninginn á Sunnudagsseðilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma