fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Þetta voru bestu markmenn tímabilsins – Páfinn gerði vel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 17:00

Edouard Mendy. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson markvörður Manchester City var sá markvörður sem hélt oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Ederson hélt hreinu í helming leikjanna.

Edouard Mendy sem gekk í raðir Chelsea á þessu tímabili og hélt hreinu 16 sinnum, Emiliano Martinez gerði vel hjá Aston Villa.

Hugo Lloris var öflugur í marki Tottenham og Nick Pope hélt Burnley á lofti og má segja að hann hafi bjargað liðinu frá falli.

Þeir bestu á tímabilinu í að halda hreinu eru hér að neðan.

Sæti – Markvörður – Hrein lök – Mínútur:
1st Ederson 19 3,240
2nd Edouard Mendy 16 2,745
3rd Emiliano Martinez 15 3,420
4th Hugo Lloris 12 3,420
=5th Nick Pope 11 2,880
=5th Bernd Leno 11 3,132
=5th Illan Meslier 11 3,150
=6th Kasper Schmeichel 10 3,420
=6th Robert Sanchez 10 2,430
=6th Jordan Pickford 10 2,743
=6th Alisson 10 2,970
=6th Lukasz Fabianski 10 3,150

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma