fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Þessir tóku þátt í flestum mörkum á tímabilinu í enska

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 25. maí 2021 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin kláraðist um helgina og var Harry Kane markahæstur með 23 mörk og hlaut því gullskóinn. Mohamed Salah kom næstur með 22 mörk. Harry Kane var þó ekki bara duglegur að skora mörk en hann var einnig með flestar stoðsendingar í deildinni.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Harry Kane er efstur enda bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Bruno Fernandes var í öðru sæti og Mohamed Salah var þriðji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma