Enska úrvalsdeildin kláraðist um helgina og var Harry Kane markahæstur með 23 mörk og hlaut því gullskóinn. Mohamed Salah kom næstur með 22 mörk. Harry Kane var þó ekki bara duglegur að skora mörk en hann var einnig með flestar stoðsendingar í deildinni.
Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Harry Kane er efstur enda bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Bruno Fernandes var í öðru sæti og Mohamed Salah var þriðji.
Harry Kane was directly involved in 37 goals during the 2020/21 Premier League season, at least seven more than any other player.
And Patrick Bamford makes the top 10. 👀 pic.twitter.com/d8r8mgpk9U
— William Hill (@WilliamHill) May 24, 2021