fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Kveðjustund Sancho sögð nálgast hratt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 12:00

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild telur það öruggt að Jadon Sancho fari frá Borussia Dortmund í sumar, búið sé að undirbúa kveðjustundina í nokkurn tíma.

Sancho vildi fara til Manchester United fyrir ári síðan en Dortmund stóð fast á sínu, hann hefur náð samkomulagi við stjórn félagsins um að fara í sumar.

Dortmund vill um 75 milljónir punda fyrir Sancho í sumar og telur Bild að Manchester United grípi gæsina og reyni að klófesta Sancho. Ljóst er að fleiri félög gætu látið til skara skríða.

Sancho er 21 árs enskur kantmaður en hann vil komast heim til Englands. Forráðamenn Dortmund ætla að selja Sancho í sumar en ætla að halda fast í Erling Haaland.

Sancho er sagður vilja klára félagaskipti sín áður en Evrópumótið hefst um miðjan júní mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma