fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Kæra í kerfinu – Hefur ekki borgað 3,6 milljónir í fundarlaun fyrir hundinn sem fannst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur verið kærður fyrir það að borga ekki fundarlaun eftir að hundurinn hans týndist sumarið 2019.

Sturridge greindi frá að hundinum hans hefði verið stolið en brotist var inn í hús hans í Los Angeles í Bandaríkjunum sem hann var með á leigu.

Framherjinn lofaði að borga há fundarlaun fyrir þann sem myndi finna hundinn og varð hann að ósk sinni. Hundurinn fanst en Sturridge sleppti því að borga. ,,Ég trúi þessu ekki. Ég vil bara þakka öllum á samskiptamiðlum sem sýndi okkur stuðning og komu skilaboðunum á framfæri. Ég er svo þakklátur,“ sagði Sturridge eftir að hundurinn.

Myndum af ungum dreng haldandi á Lucci var dreift á netið og var þar spurt hvort þetta væri hundurinn hans Sturridge. Það var bandarískur rappari sem fann hundinn en hann fékk þó ekki þessi umtöluðu fundarlaun sem Sturridge hafði boðið.

Rapparinn Killa Fame greindi frá því á Twitter síðu sinni að Sturridge hafi ekki borgað nærri þeirri upphæð sem hann lofaði. Hann hefur nú kært hann en hann kveðst aðeins hafa fengið 320 dollara.

Sturridge hafði lofað 30 þúsund dollurum í fundarlaun eða 3,6 milljónir íslenskra króna í fundarlaun fyrir Lucci.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma