fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Pep Guardiola valinn bestur

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 19:29

Pep Guardiola með bikarinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var í kvöld útnefndur þjálfari ársins af þjálfarasamtökunum í Bretlandi.

Þetta er í annað skipti sem Guardiola vinnur þessi verðlaun, síðast var það tímabilið 2017/18 þegar Manchester City setti stigamet í deildinni.

Guardiola stýrði liði sínu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni í ár ásamt því að vinna deildarbikarinn. Þá er liðið komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fer fram um næstu helgi gegn Chelsea. Guardiola er því vel að þessu kominn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“