fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Mikil óánægja með áhorfendafjölda á stórleiknum

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 20:35

Úr leik Swansea og Brentford í Championship deildinni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford og Swansea hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir kalla eftir því að fleiri áhorfendum verði hleypt á úrslitaleik liðanna um sæti í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram næsta laugardag á Wembley.

Klúbbarnir eru ósáttir við það að aðeins tíu þúsund áhorfendur verði leyfðir á leiknum en 21. þúsund manns voru á Wembley þegar Leicester sigraði Chelsea í úrslitaleik FA bikarsins fyrr í mánuðinum.

Formaður Brentford, Jon Varney, segir ákvörðunina fáránlega.

„Okkur finnst það ósanngjarnt að fyrir aðeins nokkrum dögum var yfir 20. þúsund manns hleypt á úrslitaleik FA bikarsins og viðræður voru í gangi um að halda úrslitaleik Meistaradeildarinnar á sama velli með jafnmörgum áhorfendum.“

„Það er fáránlegt að úrslitaleikurinn um sæti í ensku úrvalsdeildinni fái helmingi færri áhorfendur.“

Norwich og Watford hafa nú þegar tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili og ræðst það á laugardag hvort að Brentford eða Swansea bætist við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“