Mikil spenna er fyrir enska landsliðshópnum fyrir EM sem tilkynntur verður á morgun. Ýmsir miðlar halda því fram að Trent-Alexander Arnold verði ekki valinn í hópinn og segir í frétt The Athletic að enska knattspyrnusambandið hafi ekki sett sig í samband við Liverpool eins og venjan er þegar leikmaður er valinn í enska landsliðshópinn.
Hér að neðan má sjá myndband þar ýmis tölfræði Trent, Reece James og Aaron Wan-Bissaka er borin saman.
18 atriði voru skoðuð og þar var m.a. stoðsendingar, unnar tæklingar, unnir boltar, færi búin til og sendingar inn í teig. Trent vann þessa keppni en hann fékk 8 stig, Reece James 4 stig og Wan-Bissaka 6 stig.
COMPARED: Trent Alexander-Arnold v Reece James v Aaron Wan-Bissaka in the Premier League this season.
Only one right-back can win. 🍿 pic.twitter.com/6FEBvxieVl
— William Hill (@WilliamHill) May 24, 2021