fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Kane markahæstur í þriðja sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 17:29

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane varð markahæsti leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann vinnur því gullskóinn í þriðja sinn á ferlinum.

Framherjinn skoraði eitt marka Tottenham í 2-4 sigri á Leicester í dag. Hann lýkur því tímabilinu með einu marki meira en Mohamed Salah hjá Liverpool.

Bruno Fernandes er endaði sem þriðji markahæsti leikmaður tímabilsins með 18 mörk. Heung min-Son er svo með 17 mörk í fjórða sæti. Patrick Bamford og Dominic Calvert-Lewin enduðu jafnir í fimmta til sjötta sæti með 16 mörk hvor.

Kane hefur verið orðaður sterklega frá Tottenham undanfarið. Það verður því áhugavert að sjá hvort hann muni raða inn mörkunum enn á ný á næstu leiktíð, í búningi nýs liðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“