fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Pepsi Max deild karla: Mikilvægur sigur KR í stórleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 17:52

Ægir Jarl skoraði í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH tók á móti KR í stórleik í 5. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. Síðarnefnda liðið tók öll þrjú stigin með sér aftur heim í Vesturbæ.

Gestirnir komust yfir strax á 8. mínútu leiksins. Þá skoraði Ægir Jarl Jónasson með skalla eftir horspyrnu sem Atli Sigurjónsson tók. KR-ingar voru mun betri í byrjun leiksins en heimamenn tóku við sér þegar leið á fyrri hálfleikinn. Staðan í hálfleik var 0-1.

Snemma í seinni hálfleik fengu gestirnir víti. Þá braut Guðmundur Kristjánsson á Kjartani Henry Finnbogasyni innan teigs. Á punktinn steig Pálmi Rafn Pálmason og skoraði af öryggi framhjá Gunnari Nielsen.

FH-ingum tókst lítið að ógna KR það sem eftir lifði leiks og sigldu gestirnir sigrinum í hús. Lokatölur 0-2.

KR er nú komið í sjötta sæti deildarinnar með 7 stig. FH er með 10 stig í fjórða sæti. Þetta var þeirra fyrsti tapleikur á leiktíðinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni