fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Framkvæmdastjóri KR segir upp – ,,Ekki til meiri KR-ingur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 13:57

Frá Meistaravöllum, heimavelli KR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónas Kristinsson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri KR. Hjörvar Hafliðason greindi frá þessu á Twitter.

Hann sagði starfi sínu lausu eftir formannskjör innan félagsins síðastliðinn fimmtudag. Lúðvík Georgsson vann kjörið gegn Páli Kolbeinssyni. Það má því gera ráð fyrir að Jónas hafi stutt við bakið á þeim síðarnefnda og því sagt upp eftir að úrslitin urðu ljós.

,,Það er ekki til meiri KR-ingur en Jónas,“ skrifar Hjörvar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma