fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Aftur skoraði Valur sigurmarkið í lokin

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. maí 2021 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann nauman sigur á nýliðum Leiknis á heimavelli í 5. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

Fyrri hálfleikur var fremur rólegur. Patrick Pedersen fékk gott færi snemma leiks en Guy Smit varði frá honum. Staðan í hálfleik var markalaus.

Það stefndi í það að Leiknismenn næðu í frábært stig gegn Íslandsmeisturunum þegar Pedersen skoraði sigurmarkið eftir fyrirgjöf Johannes Vall. Markið kom þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Þess má geta að Valsmenn unnu einnig síðasta heimaleik sinn með því að skora sigurmark seint í leiknum.

Lokatölur 1-0 og Valur fer upp að hlið Víkinga á toppi deildarinnar. Bæði lið eru með 13 stig. Leiknir er í sjötta sæti með 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“