fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Klopp horfir til Ramsey – Fáanlegur fyrir sáralitla upphæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu hefur Jurgern Klopp, stjóri Liverpool, áhuga á því að fá miðjumanninn Aaron Ramsey frá Juventus í sumar. Hann gæti verið fáanlegur fyrir litla upphæð.

Ramsey kom til Juventus á frjálsri sölu frá Arsenal sumarið 2019 en hefur ekki tekist að vinna sér inn fast sæti í liðinu. Þá hefur hann einnig glímt við meiðsli. Hann er með um 120 þúsund pund í vikulaun á Ítalíu og forráðamenn Juve sjá sér leik á borði með því að losa hann af launaskrá.

Verðmiðinn á honum er talinn vera um 17 milljónir punda en þó gæti ítalska stórliðið skoðað tilboð allt niður í 10 milljónir punda.

Sjálfur sagði Ramsey í viðtali við FourFourTwo að árin hjá Juve hafi verið pirrandi fyrir hann og að meiðslin hafi sett stórt strik í reikninginn.

Georginio Wiljnaldum er á förum frá Liverpool í sumar og þá er einnig óvissa með framtíð Alex Oxlade-Chamberlain. Það gæti því verið kjörið fyrir liðið að fá inn miðjumann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Í gær

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra