fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Chelsea ætlar að hreinsa til í sumar – Þessir eru á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 21:00

Bakayoko

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að losa nokkra leikmenn frá félaginu í sumar. Victor Moses, Tiemoue Bakayoko og Emerson Palmieri eru allir á förum. Fabrizio Romano, sá virti blaðamaður, greindi frá þessu á Twitter.

Moses mun ganga endanlega í raðir Spartak Moskvu en þar hefur hann verið á láni á þessu tímabili. Leikmaðurinn hefur verið hjá Chelsea síðan 2012 en farið margoft á lán. Í fyrra, áður en hann fór til Sparkak, var hann hjá Inter og Fenerbache. Þá hefur hann einnig verið sendur til Liverpool, Stoke og West Ham á ferli sínum hjá Chelsea.

Emerson kom til Chelsea árið 2018. Hann hefur aðeins leikið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann þarf því að finna sér nýtt lið.

Bakayoko hefur verið hjá Chelsea síðan 2017. Hann hefur þó verið á láni síðustu þrjú tímabil hjá Napoli, Monaco og AC Milan.

Þá greindi Romano einnig frá því að AC Milan muni í næstu viku taka ákvörðun um það hvort félagið ætli að kaupa Fikayo Tomori frá Chelsea. Hann hefur verið á láni í Mílanó síðan í janúar. Ítalska félagið getur keypt hann fyrir 28 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Í gær

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra