fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Vill sjá Kórdrengi stilla spennustigið rétt og verða að þeirri vél sem þeir hafa verið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur um Lengjudeildina hóf göngu sína í vikunni en þar var farið yfir alla aðra umferðina í deildinni. Einn af leikjunum fór fram á Domusnova vellinum í Breiðholti.

Þar tóku Kórdrengir sem eru nýliðar í deildinni á móti Selfossi sem einnig var að koma upp í deildina. Kórdrengir hafa verið á miklu skirði síðustu ár en hafa hikstað í upphafi Lengjudeildarinnar.

Kórdrengir gerðu jafntefli gegn Aftureldingu í fyrstu umferð þar sem þjálfari liðsins, Davið Smári var rekinn upp í stúku. Þá fékk Arnleifur Hjörleifsson að líta rauða spjaldið í tapi gegn Selfossi um liðna helgi.

„Ég gæti trúða því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins um spennustig Kórdrengja og hvort þeir þurfi að stilla það betur

„Þeir verða að stilla spennustigið betur. Verða að þessari vél sem þeir hafa verið síðustu ár, verjast vel og sóknirnar eru skipulagðar og vel útfærðar.“

Kórdrengir hafa vel mannað lið og Hrafnkell telur að þeir fini taktinn. „Þeir verða að slípa sig betur saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur