fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Ings til Man Utd? – Solskjær útilokar ekkert

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhugar að fá inn Danny Ings, framherja Southampton, til þess að auka breiddina í sóknarlínunni fyrir næsta tímabil. Telegraph greinir frá.

Samkvæmt breska miðlinum þá hefur félagið spurst fyrir um Ings. Leikmaðurinn verður samningslaus næsta sumar og hefur Southmapton hingað til ekki fengið hann til þess að framlengja. Þeir gætu því freistað þess að fá einhverja upphæð fyrir hann í sumar í stað þess að missa hann frítt á næsta ári.

Edinson Cavani, framherji Man Utd, framlengdi samning sinn um eitt ár nýlega. Þrátt sagðist Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, ekki útiloka það að fá inn annan mann í sóknarlínuna.

Ings hefur skorað 12 mörk í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann skoraði 22 mörk á þeirri síðustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur